Byggðasafnið skógum

Hem / Historia, Vetenskap & Forskning / Byggðasafnið skógum

Sveitarfélögin og undirstofnanir þeirra eru afhendingaskyldir aðilar gagnvart skjalasafninu og hefur skjalasafnið því lögbundna hlutverki að gegna að varðveita skjöl sveitarfélaganna, bæði hinna fornu hreppa, og þeirra fimm sveitarfélaga sem nú eru til staðar. aldar. Austan við rafstöðina er eitt brúarhaf brúarinnar yfir Jökulsá á Sólheimasandi sem smíðuð var árið 1921.

Byggðasafn

Byggðasafnið í Skógum hefur gengið í gegnum margar breytingar frá því að sýningin var gerð aðgengileg fyrir almenning fyrsta desember 1949 í Skógaskóla.

Beinagrindur eru uppsettar af Andrési, verk þolinmæði og nákvæmni. Lengst var því haldið úti í Máríuhliði við Jökulsá á Sólheimasandi.

Landbúnaðardeild

Í landbúnaðardeildinni má sjá yfirlit muna sem tengjast störfum bænda fyrr átíð.

Héraðsskjalavörður skjalasafnsins er Árný Lára Karvelsdóttir og er við á skjalasafninu í Skógum milli kl.

Þar eru saman komin fjós, skemma, baðstofa, hlóðaeldhús, búr og stofa. Úr Rangárvallasýslu hafa verið skannaðar 3.357 blaðsíður og úr Vestur-Skaftafellssýslu 3.088 blaðsíður. Skipið var oft í förum til Vestmannaeyja. desember og nýársdag 1.

byggðasafnið skógum

Með miðanum fylgja bæklingar um safnið.

Fullorðnir: 2.750 kr.

Námsmenn og eldri borgarar: 1.950 kr.

Börn 12 - 17 ára: 1.500 kr.

Fjölskyldumiði: 6.500 kr. Hér er meðal annars safn fugla, eggja, skordýra, plantna og steina. Skjalasafnið býr fyrst og fremst yfir skjölum sveitarfélaganna og undirstofnana þeirra auk skjala frá fjölda félaga, fyrirtækja og einstaklinga.

Á neðri hluta sýningarsvæðisins má einnig finna rafstöð sem er góður fulltrúi fyrir þá hugvitsmenn sem voru brautryðjendur í virkjun vatnsafls til framleiðslu rafmagns.

Á efri hluta sýningarsvæðisins er að finna skólabyggingu sem er dæmigerð fyrir sveitaskóla í upphafi 20. Einnig hafa um 8.000 myndir úr skjalasafninu verið skannaðar inn á vefsíðuna www.sarpur.is sem er menningarlegt gagnasafn.

Í suðurherbergi safnhússins frá 1954 eru fjölmörg sýnishorn af handverki kvenna og karla, í útsaumi, vefnaði, útskurður í horn og tré og fögur málmsmíði í látún og kopar frá reiðtygjum, mest eftir frægan smið, Ólaf Þórarinsson (1768-1840).

Náttúrugripadeild

Í deildinni má finna ýmis uppstoppuð dýr og  kynjaverur úr einkasafni Andrésar H.

Valberg frá Mælifellaá í Skagafirði. Þar má finna ferðabúnað, fornbíla, vegagerðartæki og margt fleira. Einnig er þar kirkja og fjósbaðstofa ásamt skemmu.

Sumarið 2020 voru skannaðar fundargerðarbækur sveitarfélaga allt frá 1852 og talsvert fram á síðustu öld. Þar kennir margra grasa og má þar finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.

Á neðri hluta sýningarsvæðisins setur torfbærinn mikinn svip á sýningarsvæðið.